Thelma setti fjögur Íslandsmet í Berlín


Fyrr í sumar átti sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, virkilega gott mót á Berlín Open í sundi en þar setti hún fjögur ný Íslandsmet.


Íslandsmet sett af Thelmu á Berlin Open 2017.


Thelma Björg Björnsdóttir S6 SB5 100 metra Bringusund: 1:53,82 6/7 2017 Berlin

Thelma Björg Björnsdóttir S6 SB5 200 metra Baksund: 3:46,94 6/7 2017 Berlin

Thelma Björg Björnsdóttir S6 SB5 50 metra Bringusunnd: 00:51,56 8/7 2017 Berlin

Thelma Björg Björnsdóttir S6 SB5 200 metra Bringusund: 4:01,35  9/7 2017 Berlin