Skautasýning keppenda á Vetrarleikum SO


Sakautasýning keppenda Íslands á vetrarleikum Special Olympics 2017 fer fram í Skautahöllinni í Laugardal þann 4. mars næstkomandi kl. 18.15. 

Alls fjórir keppendur verða í Austurríki fyrir Íslands hönd dagana 14.-25. mars næstkomandi en keppendurnir eru Ásdís Ásgeirsdóttir, Stefán Páll Skarphéðinsson, Júlíus Pálsson og Nína Margrét Ingimarsdóttir. 


Hér má nálgast viðburðinn á Facebook