Nýárssundmót ÍF á þremur mínútum


Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug þann 8. janúar síðastliðinn. Hér að neðan er hægt að sjá brot af því besta í ríflega þriggja mínútna myndbandi sem Karl West Karlsson setti saman fyrir Íþróttasamband fatlaðra. 


Þökkum öllum þeim sem komu að vinnu við mótið og gerðu það jafn glæsilega úr garði og raun bar vitni.