
Mótið fer fram á Queen Elizabeth Olympic Park þar sem frjálsíþróttakeppnin á London Paralympics 2012 fór fram. Hér í tenglinum að neðan má lesa sér nánar til um mótið og þar er m.a. hægt að skrá sig sem sjálfboðaliða fyrir þá sem hefðu áhuga á því að starfa við svona stórviðburð.
http://www.london2017athletics.com/news/64250