
Þá hlaut Arnar Helgi Lárusson Hvatningarverðlaun ÖBÍ í flokki umfjöllunar/kynningar fyrir frumkvæði að átakinu „Aðgengi skiptir máli.“
Háskóli Íslands hlaut svo Hvatningarverðlaun ÖBÍ í flokki fyrirtækja/stofnana fyrir starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun.
Mynd 1: Ólafur Ólafsson hefur gegnt formennsku hjá Ösp allt frá stofnun félagsins eða síðan árið 1980.
Mynd 2: Arnar Helgi Lárusson hefur, fyrir hönd Íslands, keppt á alþjóðlegum stórmótum á borð við HM og EM.
Frétt ÖBÍ um málið
