
Þjálfari er Ingólfur Guðjónsson og er öllum velkomið að mæta á æfingar og prófa en þegar er góður hópur ungmenna og barna við æfingar hjá Ingólfi og jafnan kátt yfir æfingunum.
Nánari upplýsingar um æfingarnar veitir Ingólfur á ingolfur@mr.is eða í síma 867 8500.