
Jákvæð ímynd Lyfju hf. fellur vel að ímynd Íþróttasambands fatlaðra en báðir aðilar stuðla að betri heilsu fólks. Lyfja hf. mun með samningi þessum renna sterkari stoðum undir starfsemi ÍF, þjóðfélaginu og fötluðu íþróttafólki til hagsbóta.
Íþróttamiðstöðin Laugardal
Engjavegur 6
104 Reykjavík
Sími: 514 4080 (símsvari eftir lokun)
Fax: 514 4081
Póstfang ÍF: if@ifsport.is
Skiptiborð ÍSÍ: 514 4000
The National Paralympic Committee of Iceland
Special Olympics Iceland
© Íþróttasamband fatlaðra 2016