
Þetta er eitthvað sem enginn ætti að láta framhjá sér fara en herlegheitin munu eiga sér stað á Úrillu Górillunni við Gullinbrú í Grafarvogi. Húsið opnar kl. 19:00.
Verkefnið er til styrktar Special Olympics á Íslandi og þátttöku þriggja íslenskra keppenda á vetrarólympíuleikum Special Olympics í Suður-Kóreu í janúar 2013.