
Það var líka sérlega skemmtilegt að sjá hversu margir voru mættir á áhorfendapallana til að fylgjast með og hvetja sundfólkið, sem ætla má að sé afleiðing mikillar jákvæðar umfjöllunar sem íþróttir fatlaðra hafa fengið undanfarið.
Eftirtaldir settu Íslandsmet á mótinu :
50. metra skriðsund:
Marinó Ingi Adolfsson S8 ÍFR 00:37.13
Íva Marín Adrichem S11 ÍFR 00:53.81
Hjörtur Már Ingvarsson S5 Fjörður 00:44.16
100.metra Skriðsund
Hjörtur Már Ingvarsson S5 Fjörður 1.32.20
Jón Margeir Sverisson S14 Fjölnir 00:55.04
100.metra Flugsund
Jón Margeir Sverrisson S14 Fjölnir 1.03.88
50.metra Baksund
Marinó Ingi Adolfsson S8 ÍFR 00:44.75
Íva Marín Andrichem S11 ÍFR 00:55.79
Karen Axelsdóttir S2 Ösp 1:58.40
100.metra baksund
Marinó Ingi Adolfsson S8 ÍFR 1.29.38
Hjörtur Már Ingvarsson S5 ÍFR 1.49.53
Vaka Þórsdóttir S11 Fjörður 2.23.87
50.metra bringusund
Pálmi Guðlaugsson S7 Fjörður 00:54.54
200.metra Fjórsund
Hjörtur Már Ingvarsson S5 Fjörður 4.03.64
Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 Fjörður 2.46.10 (Sló 19 ára gamalt met Sigrúnar Huldar)
200.metra Boðsund Skriðsund
Hjörtur Már Ingvarsson S5 Fjörður 00:44.16
Mynd/ Frá verðlaunaafhendingu á Fjarðarmótinu.