
Kári er landsliðsþjálfari ÍF í frjálsíþróttum og næstkomandi föstudag heldur hann ásamt Ástu Katrínu Helgadóttur með fjóra frjálsíþróttamenn á alþjóðlegt mót í Túnis.
ÍF óskar Kára innilega til hamingju með gullmerki FRÍ.
Íþróttamiðstöðin Laugardal
Engjavegur 6
104 Reykjavík
Sími: 514 4080 (símsvari eftir lokun)
Fax: 514 4081
Póstfang ÍF: if@ifsport.is
Skiptiborð ÍSÍ: 514 4000
The National Paralympic Committee of Iceland
Special Olympics Iceland
© Íþróttasamband fatlaðra 2016