Sundmaðurinn Pálmi Guðlaugsson Fjörður/Fjölnir setti um
helgina nýtt Íslandsmet í 200m. skriðsundi á tímanum 3:18,97 í flokki
hreyfihamlaðra S6, hann átti
sjálfur gamla metið sem var 3:21.62 mín. Glæsilegur árangur hjá Pálma sem
hafnaði í 4. sæti með Fjölnismönnum í bikarkeppni SSÍ.
Þriðjudagur. 28 apríl 2009