Þau Eyþór Þrastarson og Sonja Sigurðardóttir eru Íþróttafólk ársins
2008 úr röðum fatlaðra en hófið fór fram að Radisson SAS Hótel Sögu
miðvikudaginn 10. desember. Við sama tilefni var Hörpu Björnsdóttur formanni
Ívars á Ísafirði afhentur Guðrúnarbikarinn. Þétt var setið í Yale salnum við
athöfnina og nú má m.a. finna snaggaralegt myndasafn á myndasíðu ÍF eða á
þessari slóð: http://album.123.is/?aid=127733
Fjölmiðlar létu sig ekki vanta og má sjá þeirra umfjöllun hér að neðan:
MBL.IS:
http://www.mbl.is/mm/sport/frettir/2008/12/10/eythor_og_sonja_ithrottafolk_arsins/
Vísir.is:
http://visir.is/article/20081211/IDROTTIR/161926745
Sjónvarpsfréttir RÚV:
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4398136/13