Nýverið var haldinn kynningarfundur á vegum Lyfjaráðs og
Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ. Til fundarins voru boðuð sérsambönd og
sérgreinanefndir. Aðal umfjöllunarefnið var nýjar alþjóða lyfjareglur sem taka
gildi nú um áramót og hvaða áhrif þær hafa á lyfjaeftirlitið.
Fimmtudagur. 20 nóvember 2008