Íslandsmót ÍF í borðtennis 2023

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis
Dagsetning:
1. apríl 2023
Staðsetning: Íþróttahús ÍFR í Hátúni, Reykjavík.
Tímasetning: Upphitun 12.10 - Keppni hefst 13.00

Tímaseðill

Flokkur

tími

Tvíliðaleikir

13:00

Lokaðir flokkar

14:00

Opinn flokkur

16:00