HM í skíðaíþróttum - frestað til janúar 2022

* ATH: Mótinu hefur verið frestað til janúar 2022

Heimsmeistaramótið í skíðaíþróttum

(2021 World Para Snow Sports Championships)
Staðsetning: Lillehammer, Noregur
Tímasetning: 7.-20. febrúar 2021
Keppnisgreinar: Para alpine skiing, Para biathlon, Para cross-country and Para snowboard.
Alpagreinar: Keppni fer fram í Hafjell, sjá mynd að neðan af skíðasvæði Hafjell