Íslandsmót ÍF í lyftingum 2020 - FRESTAÐ

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í lyftingum 2020

Tímasetning: 3. október 2020
Staðsetning: Selfoss, CrossFit Selfoss
Vigtun: 10.00
Keppni: 12.00
Mótshaldarar: Suðri, Kraft og ÍF.
Tengiliður: lara@kraft.is og if@ifsport.is
Skráningarfrestur: 20. september