Fréttir

Frábært starf hjá Bergrúnu Stefánsdóttur íþróttafræðingi við heilsuleikskólann KÓR

AF HVERJU ERU EKKI FLEIRI ÍÞRÓTTAFRÆÐINGAR AÐ STARFA Í LEIKSKÓLUM?  Nú eru liðin 4 ár frá því ÍF hóf innleiðingu YAP (Young Athlete Project)  á Íslandi. Verkefnið var unnið í samstarfi Special Olympics Int. og háskóla í Boston og allt efni...

Jafnrétti barna og unglinga í íþróttum

Í tengslum við Reykjavík International Games standa, Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir ráðstefnu um jafnrétti barna og unglinga í íþróttum.

Nýtt skref stigið hjá körfuboltahópi Special Olympics hjá Haukum í Hafnarfirði

Það var glæsilegt lið sem mætti til leiks á körfuboltamóti Hauka í Hafnarfirði í gær. Þar mætti til keppni nýjasta lið Hauka í Hafnarfirði, körfuboltalið Special Olympics.  Æfingar hafa verið undir stjórn Kristins Jónassonar og Thelmu Þorbergsdóttur og þarna er á ferð...

Myndband: Skemmtilegar svipmyndir frá Nýársmótinu 2020

Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug þann 4. janúar síðastliðinn. Annað árið í röð var það sundkonan Tanya Jóhannsdóttir úr Firði sem vann Sjómannabikarinn eftirsótta.

Hilmar með silfur á Ítalíu

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings vann í dag til silfurverðlauna í svigi á Ítalíu. Hilmar tók þar þátt í þriggja daga svigmóti í Prato Nevoso en mótið var liður í heimsbikarmótaröð IPC.

Gullmót KR 2020

Hið árlega Gullmót KR í sundi fer fram í Laugardalslaug dagana 14.-16. febrúar næstkomandi. Skráningarfrestur í mótið er til miðnættis mánudaginn 10. febrúar  og  frestur  til  úrskráninga  og breytinga    er   til    fimmtudagsins 13.   febrúar,    kl.    20:00 en mótið heldur IPC...

Hilmar Snær íþróttamaður Garðabæjar 2019

Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður frá skíðadeild Víkings er íþróttamaður Garðabæjar 2019. Hilmar er á meðal fremstu svigmanna í heimi í standandi flokki fatlaðra en 2019 var stórt ár hjá Hilmari. Í umsögn Garðabæjar kemur eftirfarandi fram:

Tanya vann Sjómannabikarinn annað árið í röð

Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug í dag þar sem Tanya Jóhannsdóttir vann besta afrek mótsins og hlaut þar með Sjómannabikarinn eftirsótta annað árið í röð! Tanya keppir í flokki S7 (hreyfihamlaðir) og hlaut 552 stig fyrir...

Nýárssundmót ÍF 4. janúar

Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Laugardalslaug á morgun laugardaginn 4. janúar. Sérstakur heiðursgestur mótsins að þessu sinni er Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ).

Már ellefti í kjörinu á íþróttamanni ársins

Sundmaðurinn Már Gunnarsson varð ellefti í kjöri samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins. Kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson var útnefndur íþróttamaður ársins, körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson varð annar og knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hafnaði í 3. sæti. Stjórn og starfsfólk Íþróttasambands fatlaðra óskar...

Gleðileg jól

Íþróttasamband fatlaðra óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir samstarfið og stuðninginn í fjóra áratugi! Stjórn og starfsfólk ÍF

Hilmar lokaði árinu með silfri á Evrópumótaröð IPC

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings vann í dag til silfurverðlauna á Evrópumótaröð IPC í alpagreinum sem fram fór í St. Moritz. Hilmar sem hafði síðustu tvo daga stórbætt sig í stórsvigi var í fantaformi fyrr í dag þegar...

Hilmar gerir vel í stórsvigi í St. Moritz

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson, skíðadeild Víkings, hefur lokið öðrum keppnisdegi á EC-mótaröð IPC í St. Moritz. Hann varð í gær áttundi í stórsvigi og í dag keppti hann í stórsvigi á nýjan leik og hafnaði í 6. sæti.

Hilmar áttundi í stórsvigi

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Övarsson, Víkingur, er staddur í St. Moritz á EC-mótaröð IPC um þessar mundir en í dag hafnaði hann í 8. sæti í stórsvigi. Hilmar er á meðal fremstu svigmanna í standandi flokki fatlaðra í heiminum en er...

Nýársmót fatlaðra barna og unglinga 4. janúar 2020

Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fer fram fyrstu helgi í janúar ár hvert. Mótið fer fram í 25 m laug. Þátttökurétt á mótinu eru þeir sem eru 17 ára á árinu eða yngri. Að þessu sinni fer mótið fram þann...

"Börn eru gullmolar. Hlutverk hinna fullorðnu er að fá gullið til að glóa"

Ásta Katrín Helgadóttir, íþróttakennari á heilsuleikskólanum Skógarási hlaut Hvataverðlaun IF 2019 eins og áður er komið fram hér á heimasíðu ÍF. Við það tækifæri varpaði hún fram þeirri spurningu, af hverju ekki sé fyrst horft til hreyfiþroska barnsins sem undirstöðu þess að...

Róbert setti Íslandsmet í Hollandi

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson, SH/Fjörður, er á heimleið frá Hollandi þar sem hann tók þátt í alþjóðlegu sundmóti í 50m laug. Róbert setti þar nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 100m flugsundi í flokki S14, flokki þroskahamlaðra.

Emil setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi

Frjálsíþróttamaðurinn Emil Steinar Björnsson, Ármann, setti um helgina nýtt og glæsilegt met í kúluvarpi í flokki F20 (þroskahamlaðir) þegar hann varpaði kúlunni 8,75 metra!

Bergrún og Már íþróttafólk ársins 2019

Ásta Katrín hlaut Hvataverðlaunin Jafnan er lokahnykkur hvers íþróttaárs hjá Íþróttasambandi fatlaðra kjörið á íþróttafólki ársins. Að þessu sinni voru það frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, ÍR, og sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, sem valin voru íþróttamaður og íþróttakona ársins.

Opið fyrir umsóknir fyrir verkefni á sviðum íþrótta fatlaðra

Íþróttasamband fatlaðra í samstarfi við félagsmálaráðuneytið hefur tekið að sér umsjón með styrkveitingum til verkefna sem hafa að markmiði að efla íþróttastarf fyrir fólk með fötlun / sérþarfir. Verkefnið er styrkt af félagsmálaráðuneytinu  í tengslum við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs...

5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17