Opnað fyrir skráningu á Nýárssundmót ÍF 2026
Nýárssundmót ÍF fer fram laugardaginn 3. janúar 2026 í Laugardalslaug og er það opið öllum. Upphitun hefst kl. 14:00 og mót kl. 15:00. Keppt er í eftirtöldum greinum: 50 m baksundi 50 m bringusundi 50 m flugsundi 50 m frjálsri aðferð 25 m frjáls aðferð* *25...
Allir með leikarnir 8. nóvember í Laugardalshöll
Allir með leikarnir fara fram í Laugardalshöll laugardaginn 8. nóvember næstkomandi. Hér er á ferðinni sannkölluð íþróttaveisla fyrir börn á grunnskólaaldri með það að markmiði að fjölga tækifærum barna til íþróttaiðkunar. Skráning á leikana er í fullum gangi.
Skráning stendur yfir: Íslands- og unglingameistaramótið í 25m laug 2025
Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug fer fram í Laugardalslaug, Reykjavík dagana 7.-9. nóvember 2025.



























