Laugardagur 19. júlí 2014 14:06

Ađ loknu hlaupi René Kujan - Styrktaruppbođ á treyjum árituđum af heimsmethöfum

Treyjur heimsmethafa á uppbođiHlauparinn René Kujan er haldinn heim á leiđ, alsćll eftir enn eitt ofurhlaup sitt til styrktar Íţróttasambandi fatlađra (ÍF) og Hollvinum Grensásdeildar (HG).  Hlaupinu lauk hann viđ Látrabjarg 8. júlí sl. en ţá hafđi hann hlaupiđ ţvert yfir Ísland ţar sem hann byrjađi viđ Gerpi á Austfjörđum.   René lét ekki ţar viđ sitja heldur tók ţátt í "Laugarvegshlaupinu"  12. júlí sl., Landmannalaugar - Ţórsmörk, 55km alls, sem hann ađ sjálfsögđu klárađi međ stćl. ,,Skemmtilegt e...
Ţriđjudagur 8. júlí 2014 10:49

EM í Hollandi í beinni á netinu


Evrópumeistaramót fatlađra í sundi verđur í beinni netútsendingu hjá Paralympicsport.tv en mótiđ fer fram dagana 4.-10. ágúst nćstkomandi. Gert er ráđ fyrir ađ nćstum 400 sundmenn frá um 40 ţjóđlöndum á mótinu sem fram fer í Pieter van den Hoogenband sundhöllinni.

Morgunhlutar munu hefjast kl. 09:00 ađ stađartíma eđa kl. 07:00 ađ íslenskum tíma og síđdegishlutarnir hefjast kl. 17:00 eđa 15:00 ađ íslenskum tíma.

Heimasíđa EM fatlađra í sundi: www.eindhoven2014.com...
Fimmtudagur 3. júlí 2014 10:56

Starfsmenn Össurar hlaupa fyrir ÍF í Reykjavíkurmaraţoninu


Hvert ár hlaupa starfsmenn Össurar í Reykjavíkurmaraţoni til styrktar Íţróttasambandi fatlađra og verđur maraţoniđ í ár engin undantekning. Međ hverjum kílómetra sem hlaupinn er rennur upphćđ til styrktar starfsemi ÍF.

Hlaupahópur Össurar er skráđur inni á www.hlaupastyrkur.is og ţar er hćgt ađ heita á starfsmenn Össurar. Nú til ađ hvetja ykkur til frekari dáđa ţá látum viđ myndbandiđ hér ađ neđan tala sínu máli og ţökkum strákunum í Kaleo kćrlega fyrir ađ búa til granítharđa músík, ekki gleyma a...
Miđvikudagur 2. júlí 2014 13:08

René fer um Bitrufjörđ í dag


Ofurmađurinn René Kujan fer um Bitrufjörđ í dag og endar viđ Kollafjörđ á hlaupi sínu yfir Ísland til styrktar Íţróttasambandi fatlađra og Endurhćfingarstöđ Grensás. Hann lagđi af stađ frá Gerpi og lýkur hlaupinu ađ Bjargtöngum.

René ćtti ađ vera orđinn Íslendingum ađ góđu kunnur fyrir afrek sín en hćgt er ađ hringja í eftirtalin símanúmer sem Vodafone hefur aflađ endurgjaldslaust auk ţess ađ gefa símanúmer, símtöl, gagnaflutning og annađ til ađ auka gćđi verkefnisins ţriđja áriđ í röđ:

9071501 –...

 
Special Olympics Iceland
International Paralympic Comitee

Íţróttasamband Fatlađra á
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram