Ţriđjudagur 21. október 2014 15:31

Íslandsmót ÍF í 25 metra laug 1.-2. nóvember


Dagana 1.-2. nóvember nćstkomandi fer Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í sundi í 25 metra laug fram í Ásvallalaug í Hafnarfirđi.

Laugardaginn 1. november hefst upphitun kl. 14:00 og keppni kl. 15:00. Sunnudaginn 2. nóvember hefst upphitun kl. 09:00 og keppni kl. 10:00.

Skráningargögn hafa ţegar veriđ send til ađildarfélaga ÍF en ţá sem vanhagar um ţau geta kallađ eftir ţeim á if(hjá)isisport.is
Skil skráninga eru til miđnćttis mánudaginn 27. október.
...
Mánudagur 20. október 2014 10:56

Eitthundrađ Íslandsmet hjá Kolbrúnu


Fjarđarmótiđ í sundi í 25m. laug fór fram á dögunum ţar sem sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir Fjörđur/SH, setti sitt eitthundrađasta Íslandsmet. Magnađur árangur hjá ţessari öflugu sundkonu ţrátt fyrir ungan aldur.

Kolbrún setti fjögur ný Íslandsmet á Fjarđarmótinu í flokki S14, flokki ţroskahamlađra, en ţau komu í 50 og 100m. bringusundi, 50m. baksundi og 100m. fjórsundi.

Lista yfir Íslandsmet fatlađra í sundi má nálagast hér
...
Ţriđjudagur 14. október 2014 14:30

Markboltaćfingar á laugardögum


Ćfingar í markbolta (Goalball) fara fram í íţróttahúsi ÍFR í Hátuni á laugardögum í vetur. Allir velkomnir á ćfingarnar en verkefniđ er í samstarfi Íţróttafélags fatlađra í Reykjavík og Blindrafélagsins.

Ćfingarnar fara fram alla laugardaga frá kl. 11-12. Nánari upplýsingar veitir Halldór Guđbergsson í síma 663 9800.

Mynd/ Markbolti eđa Goalball er afar vinsćl keppnisgrein á međal blindra/sjónskertra og lađar jafnan ađ fjölda áhorfenda á t.d. Ólympíumótum fatlađra.
...
Laugardagur 4. október 2014 16:28

Bocciadeild Völsungs batt enda á ţriggja ára sigurgöngu Nes


Íslandsmóti ÍF í einliđaleik í boccia er lokiđ á Seyđisfirđi. Íţróttafélagiđ Viljinn sá um framkvćmd mótsins og gerđi ţađ međ miklum sóma viđ harđa keppni ţar sem fjöldi glćstra tilţrifa litu dagsins ljós. Bocciadeild Völsungs batt enda á ţriggja ára sigurgöngu Nes í 1. deild ţegar Kristbjörn Óskarsson hafđi sigur í 1. deild.

Stefán Thorarensen, Akur, hafnađi í 2. sćti í 1. deild og ţá varđ sveitungi hans Vignir Hauksson úr Eik í 3. sćti svo 1. deildin ţetta áriđ var hreinn og klár norđlenskur s...


Special Olympics IcelandInternational Paralympic Comitee


Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram