Ţriđjudagur 2. september 2014 12:41

Gerist ţú sjálfbođaliđi í Ríó?


Skráning er nú hafin fyrir sjálfbođaliđa á Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlađra 2016 sem fram fara í Ríó í Brasilíu. Nćstkomandi sunnudag, 7. september, eru nákvćmlega tvö ár ţangađ til Ólympíumót fatlađra hefst en ţađ fer jafnan fram skömmu ađ Ólympíuleikunum loknum.
 
Skrá sig hér
 
Áćtlađ er ađ um 70.000 sjálfbođaliđar muni sinna hinum ýmsu störfum á međan mótiđ fer fram. Um 45.000 verđa viđ Ólympíuleikana og 25.000 viđ Ólympíumót fatlađra. Skráningarfrestur er til 15. nóvember nćstkom...
Miđvikudagur 27. ágúst 2014 13:47

Hljóp á nýju heimsmeti

Kim de Roy, setti nýtt óopinbert heimsmet í maraţonhlaupi í Reykjavíkurmaraţoninu ţann 23. ágúst. Kim hljóp maraţonhlaup á besta tíma í sögunni í flokki ţeirra sem eru aflimađir á öđrum fćti fyrir neđan hné. Hann hljóp á tímanum 2:57:06 og bćtti met fyrri heimsmethafans Rick Ball frá Kanada um 41 sekúndu. Upplýsingar um fyrri heimsmethafa má finna hér: http://www.rickballruns.com/home.html
 
Kim er Belgi en giftur íslenskri konu og talar nćr fullkomna íslensku. Hann gegnir framkvćmdastj...
Föstudagur 22. ágúst 2014 16:33

Matthildur fimmta á nýju Íslandsmeti


Ţađ kom í síđustu grein! Nýtt Íslandsmet og ţađ eina á Evrópumeistaramótinu í frjálsum ţetta sinni. Metiđ setti Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR, ţegar hún kom fimmta í mark í 400m hlaupi í flokki T37. Matthildur hljóp á tímanum 1:12,86 mín. en var skráđ til leiks á tímanum 1:13,51 mín. Glćsileg bćting hjá Matthildi en íslenska sveitin hefur nú lokiđ keppni í Swansea og kemur heim međ gull, brons og eitt Íslandsmet.

Hin rússneska Evgeniya Trushnikova hafđi sigur í 400 metra hlaupinu en hún ko...
Föstudagur 22. ágúst 2014 08:40

Gylfi Ţór studdi íslenska hópinn úr stúkunni


Stuđningurinn úr stúkunni í Swansea var ekki af verri endanum í gćr ţegar Arnar Helgi Lárusson keppti í 200m hjólastólakappakstri á Evrópumeistaramóti fatlađra í frjálsum. Gylfi Ţór Sigurđsson landsliđsmađur í knattspyrnu og leikmađur Swansea í ensku úrvalsdeildinni var mćttur á völlinn til ađ styđja viđ bakiđ á íslensku sveitinni.

Gylfi fylgdist međ Arnari koma í mark í fimmta sćti en eins og ţegar hefur komiđ á daginn varđ Arnar ţriđji ţar sem tveir ađrir keppendur voru dćmdir úr leik.

Gylfi va...

 
Evrópuleikar Special Olympics 2014
Special Olympics Iceland
International Paralympic Comitee

Íţróttasamband Fatlađra á
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram