Mánudagur 20. apríl 2015 17:11

Magnađur árangur Jóns í Berlín!


Opna ţýska meistaramótinu í sundi er lokiđ ţar sem Fjölnismađurinn Jón Margeir Sverrisson fór mikinn. Jón Margeir tók sig til og setti tvö ný heimsmet á mótinu! Síđastliđinn fimmtudag setti Jón stórglćsilegt heimsmet í 200m skriđsundi í flokki S14 og um helgina setti hann annađ heimsmet ţegar hann synti 400m skriđsund á 4:13,70mín. Magnađ afrek hjá kappanum sem er í fantaformi. Alls féllu sjö Íslandsmet hjá Jóni ţessa helgina og tvö ný heimsmet litu dagsins ljós.

Thelma B. Björnsdóttir, ÍFR, var...
Föstudagur 17. apríl 2015 13:19

Nes međ gull og silfur í 1. deild


Nes gerđi afbragđsgott mót á Sveitakeppninni í boccia sem fram fór í Kaplakrika dagana 11.-12. apríl síđastliđinn. Nes landađi gull- og silfurverđlaunum í 1. deild og fögnuđu Suđurnesjamenn sigrinum vel og innilega í Hafnarfirđi.

Lokastađan á Íslandsmótinu í sveitakeppni í boccia - 1. deild:

1. sćti     Nes - 1:  Konráđ Ragnarsson, Arnar Már Ingibergsson og Ragnar Lárus Ólafsson
2. sćti     Nes - 2:  Vilhjálmur Jónsson, Sigríđur Karen Ásgeirsdóttir og John W...
Fimmtudagur 16. apríl 2015 17:23

Jón tók heimsmetiđ í 200 skriđ ađ nýju!


Sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson er staddur á opna ţýska meistaramótinu í Berlín ţessa stundina en í dag setti hann nýtt heimsmet í 200m skriđsundi í flokki S14 (ţroskahamlađir). Jón og Ástralinn Daniel Fox hafa bitist um heimsmetiđ síđustu ár en Jón varđ fyrstur undir 1.57.00 mín. ţegar hann kom í dag í bakkann á 1.56,94 mín! Stórglćsilegur árangur hjá Fjölnismanninum.

Jón varđ Ólympíumeistari í greininni á Paralympics í London 2012 og setti ţá einnig nýtt heimsmet, Evrópumet, Ólympíumet og Í...
Sunnudagur 12. apríl 2015 14:03

Jóhann ţrefaldur Íslandsmeistari í borđtennis


Keppni í borđtennis á Íslandsmóti ÍF fór fram í íţróttahúsi ÍFR ađ Hátúni í Reykjavík. Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes, var í fantaformi og vann til ţriggja Íslandsmeistaratitla.

Jóhann varđ Íslandsmeistari í tvíliđaleik ásamt Viđari Árnasyni úr KR og ţá varđ Jóhann einnig Íslandsmeistari í sitjandi flokki karla. Ţriđji og síđasti titill Jóhanns kom svo í opnum flokki. Engu gleymt karlinn!

Tómas Björnsson, ÍFR, varđ Íslandsmeistari í flokki standandi karla og Stefán Thorarensen, Akur, varđ Íslands...Special Olympics Iceland


International Paralympic Comitee
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram