Ţriđjudagur 16. desember 2014 11:08

Nýársmót ÍF 3. janúar 2015


Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fer fram í Laugardalslaug ţann 3. janúar 2015.
Upphitun hefst kl. 14:00 og keppni hefst kl. 15:00.

Skráningargögn hafa ţegar veriđ send til ađildarfélaga ÍF en ţá sem enn vanhagar um gögnin geta hafa samband viđ if@isisport.is - skilafrestur skráninga er mánudagurinn 22. desember nćstkomandi.

Mynd/ Frá Nýárssundmóti ÍF 2014.

...
Ţriđjudagur 9. desember 2014 13:42

Ólafur og Arnar hlutu Hvatningarverđlaun ÖBÍ

Öryrkjabandalag Ísladns veitti Hvatningarverđlaunin sín í áttunda sinn ţann 3. desember síđastliđinn á alţjóđadegi fatlađra. Ólafur Ólafsson formađur Aspar hlaut Hvatningarverđlaun ÖBÍ í flokki einstaklinga fyrir ađ helga líf sitt íţróttum fatlađs fólks.

Ţá hlaut Arnar Helgi Lárusson Hvatningarverđlaun ÖBÍ í flokki umfjöllunar/kynningar fyrir frumkvćđi ađ átakinu „Ađgengi skiptir máli.“

Háskóli Íslands hlaut svo Hvatningarverđlaun ÖBÍ í flokki fyrirtćkja/stofnana fyrir starfstengt diplómanám fyrir...
Ţriđjudagur 9. desember 2014 10:56

Íslandsleikar Special Olympics 2014


Unified football – keppni í blönduđum liđum fatlađra og ófatlađra
 
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram í Reykjaneshöllinni laugardaginn 6. desember.  Leikarnir eru samstarfsverkefni  KSÍ, NES í Reykjanesbć og  Special Olympics á Íslandi. 

KSÍ hlaut  Hvataverđlaun ÍF 2014 fyrir áralangt samstarf viđ ÍF og Special Olympics á Íslandi en ţar hafa Íslandsleikarnir í knattspyrnu skipađ stóran sess. Keppt var í blönduđum liđum ţar sem 4 fatlađir og 3 ófat...
Miđvikudagur 3. desember 2014 16:42

Jón og Thelma íţróttafólk ársins 2014

KSÍ hlaut Hvataverđlaunin

Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, eru íţróttafólk ársins 2014 hjá Íţróttasambandi fatlađra. Kjörinu var lýst í dag á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. Ţetta er í fjórđa sinn sem Jón Margeir hlýtur nafnbótina og í annađ sinn sem Thelma er kjörin.

Árangur Jóns á árinu er einkar glćsilegur ţar sem hann setti tvö ný heimsmet og fjögur Evrópumet. Á árinu 2014 setti Thelma Björg alls 43 Ís...


Special Olympics Iceland


International Paralympic Comitee
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram