Fimmtudagur 30. október 2014 16:32

Takk fyrir okkur


Íţróttasamband fatlađra vill koma á framfćri innilegu ţakklćti til allra ţeirra sem hlupu til styrktar sambandinu í Reykjavíkurmaraţoni Íslandsbanka í ágúst síđastliđnum.
 
Sem fyrr fjölmennti starfsfólk Össurar í hlaupinu til handa ÍF en fleiri hlupu einnig í nafni ÍF og kann sambandiđ ţeim bestu ţakkir fyrir.
 
Í ár söfnuđu hlauparar 85.634.595 krónum til 163 góđgerđafélaga. Ţetta er 18% hćrri upphćđ en safnađist í fyrra og nýtt met í áheitasöfnun hlaupsins. Stórglćsileg frammistađa.
&nbs...

Ţriđjudagur 28. október 2014 14:43

IPC 25 ára - The future of Paralympic Movement


Sir Philip Craven spenntur fyrir framtíđinni
 
Ţetta áriđ fagnar Alţjóđa Ólympíuhreyfing fatlađra (IPC) 25 ára afmćli sínu en ţann 22. september tók hreyfingin til starfa í núverandi mynd. Í októberbyrjun stóđ IPC ađ 25 ára fögnuđi ţar sem Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF og Ólafur Magnússon framkvćmdastjóri fjármála- og afrekssviđs voru viđstaddir.
 
Á ţessum ţriggja daga viđburđi kenndi ýmissa grasa og framtíđarstefna IPC m.a. rćdd og síđastliđin 25 ár gerđ upp og hvađ hefđi ţar helst b...
Ţriđjudagur 21. október 2014 15:31

Íslandsmót ÍF í 25 metra laug 1.-2. nóvember


Dagana 1.-2. nóvember nćstkomandi fer Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í sundi í 25 metra laug fram í Ásvallalaug í Hafnarfirđi.

Laugardaginn 1. november hefst upphitun kl. 14:00 og keppni kl. 15:00. Sunnudaginn 2. nóvember hefst upphitun kl. 09:00 og keppni kl. 10:00.

Skráningargögn hafa ţegar veriđ send til ađildarfélaga ÍF en ţá sem vanhagar um ţau geta kallađ eftir ţeim á if(hjá)isisport.is
Skil skráninga eru til miđnćttis mánudaginn 27. október.
...
Mánudagur 20. október 2014 10:56

Eitthundrađ Íslandsmet hjá Kolbrúnu


Fjarđarmótiđ í sundi í 25m. laug fór fram á dögunum ţar sem sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir Fjörđur/SH, setti sitt eitthundrađasta Íslandsmet. Magnađur árangur hjá ţessari öflugu sundkonu ţrátt fyrir ungan aldur.

Kolbrún setti fjögur ný Íslandsmet á Fjarđarmótinu í flokki S14, flokki ţroskahamlađra, en ţau komu í 50 og 100m. bringusundi, 50m. baksundi og 100m. fjórsundi.

Lista yfir Íslandsmet fatlađra í sundi má nálagast hér
...


Special Olympics IcelandInternational Paralympic Comitee


Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram