Miđvikudagur 1. júlí 2015 11:34

Íslenski hópurinn mćttur til Fćreyja


Í gćrdag hélt tćplega 30 manna hópur áleiđis til Fćreyja til ţess ađ taka ţátt í Norrćna barna- og unglingamótinu. Ţessi verkefni hafa veriđ afar vinsćl og farsćl í nćstum ţrjá áratugi en mótin eru samstarfsverkefni íţróttasambanda fatlađra á Norđurlöndum.

Alls eru átján fatlađir íslenskir íţróttakrakkar í Fćreyjum ţessa stundina en hópurinn heldur viđ í ţorpinu Tóftir. Matthildur Kristjánsdóttir stjórnarmađur hjá Íţróttasambandi fatlađra er ađalfararstjóri í ferđinni en hópurinn mun hafa margt ...
Laugardagur 27. júní 2015 09:36

Helgi stórbćtti heimsmetiđ!


Hulda međ tvö ný Íslandsmet

Frjálsíţróttafólk úr röđum fatlađra er í ham ţessi dćgrin en í gćrkvöldi stórbćtti Helgi Sveinsson, Ármanni, heimsmet sitt í spjótkasti er hann kastađi spjótinu 57,36 metra! Stórglćsilegur árangur hjá Helga.

Í maímánuđi kastađi Helgi yfir ríkjandi heimsmet í flokki sínum (F42) á JJ móti Ármanns en ţađ kast var 54,62 metrar. Um nćstum ţví ţriggja metra bćtingu var ţví ađ rćđa í gćrkvöldi á kastmóti FH í Krikanum.

Á fimmtudagskvöld var Hulda Sigurjónsdóttir, Suđra, líka í...
Föstudagur 26. júní 2015 13:42

Feđgarnir međ sigur á púttmóti Harđar Barđdal


Hiđ árlega púttmót til minningar um Hörđ Barđdal fór fram í Hraunkoti í Hafnarfirđi í vikubyrjun. Feđgarnir Pálmi Pálmason og Pálmi Ásmundsson höfđu sigur á mótinu, Pálmason í flokki fatlađra en Ásmundsson og sá eldri í flokki ófatlađra. Pálmi Pálmason verđur einnig fulltrúi Íslands í golfi á alţjóđaleikum Special Olympics í Los Angeles í júlímánuđi.

Úrslit mótsins

Flokkur fatlađra

1. Pálmi Pálmason
2. Elín Fanney Ólafsdóttir
3. Ţóra María Fransdóttir

Flokkur ófatlađra
1. Pálmi Ásmundsson
2. Birgir Hólm
...
Miđvikudagur 24. júní 2015 09:57

EM 2016 í sundi verđur í Portúgal


Evrópumeistaramót fatlađra í sundi verđur haldiđ í Madeira í Portúgal dagana 15.-21. maí á nćsta ári. Gert er ráđ fyrir ađ um 450 sundmenn frá 50 ţjóđlöndum taki ţátt í mótinu sem verđur eitt stćrsta sundmót ársins fyrir Paralympics í Ríó 2016.
 
Keppt verđur í Complexo Olimpico de Piscinas da Penteada í Madeira sem er glćsileg sundhöll ţeirra Portúgala. Höllin var opnuđ áriđ 2004 og kostađi litlar 25 milljónir Evra í byggingu.

Mynd/ Complexo Olimpico de Piscinas da Penteada er glćsileg sundhö...International Paralympic Comitee

Special Olympics Iceland


 Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram