Fimmtudagur 16. júní 2016 22:37

NM í Boccia 2016


Um miđjan maí fór Norđurlandamót fatlađra í boccia fram í Pajulahti í Finnlandi en mótin eru haldin annađ hvert ár til skiptis á Norđurlöndunum. Ísland sendi fimm keppendur til ţátttöku á mótinu í ár en ţađ voru Ástvaldur Bjarnason, Nes sem keppti í „klassa“1 međ rennu, Ađalheiđur Bára Steinsdóttir, Grósku, „klassa“2, Berglind Daníelsdóttir, Nes og Sigrún Friđriksdóttir, Snerpu sem kepptu í „klassa“3s og Hjalti Bergman Eiđsson, ÍFR sem keppti í „klassa“4.
Allir okkar keppendur tóku ţátt í einsta...
Fimmtudagur 16. júní 2016 21:05

Ţorsteinn brýtur blađ í sögu íţrótta fatlađra á Íslandi

Bogfimiskyttan Ţorsteinn Halldórsson varđ í vikunni fyrstur Íslendinga til ţess ađ tryggja sér ţátttökurétt á Paralympics í bogfimi.

Ţorsteinn tók ţátt í úrtökumóti í Tékklandi sem fram fór í Nove Mesto og í útstláttarkeppninni mćtti hann Spánverja og varđ ţar ađ lúta í lćgra haldi í Compound keppninni.
 
Ţorsteinn hafđi svo sigur gegn Norđmanni í baráttunni um bronsverđlaunin og tryggđi sér ţannig farseđilinn á Paralympics í Ríó de Janeiro í septembermánuđi.

Glćsilegur árangur hjá Ţorsteini s...
Miđvikudagur 15. júní 2016 16:16

Helgi Evrópumeistari í spjótkasti!


Helgi Sveinsson, Ármann, er Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glćsilegan sigur á EM fatlađra í frjálsum sem nú stendur yfir í Grosetto á Ítalíu.

Lengsta kast Helga í keppninni í dag var 55,42 m. sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42.

Heimsmet Helga í flokknum hélt ţó velli í dag en ţađ er 57,36 m sem hann setti síđasta sumar.

Ţá lauk Arnar Helgi Lárusson keppni á EM í dag ţegar hann keppti í 100m spretti í wheelchair racing en hann kom í mark á tímanum 18.05 sek. og varđ sjö...
Ţriđjudagur 14. júní 2016 12:25

Stefanía međ nýtt Íslandsmet á Ítalíu


Nýtt Íslandsmet í 400m hlaupi T20 (ţroskahamlađir) leit dagsins ljós á Evrópumeistaramóti fatlađra í morgun ţegar Stefanía Daney Guđmundsdóttir, Eik, kom í mark á tímanum 1.08,97 mín.

Tíminn er nýtt Íslandsmet en ţetta er í ţriđja sinn sem Stefanía keppir á brautinni í Grosetto á Ítalíu og í öll skiptin hefur hún bćtt tímana sína! Árangur Stefaníu dugđi henni ţó ekki inn í úrslit ađ ţessu sinni en úrslitin í greininni fara fram á morgun.

Stefanía verđur aftur á ferđinni ţann 16. júní nćstkomandi ...International Paralympic Comitee

Special Olympics Iceland


 Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram