Mánudagur 26. janúar 2015 22:28

Kristín íţróttamađur Ísafjarđarbćjar 2014


Kristín Ţorsteinsdóttir, sundkona í Íţróttafélaginu Ívari á Ísafirđi var kjörinn íţróttamađur Ísafjarđarbćjar áriđ 2014 í hófi sem fram fór í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi á dögunum. www.bb.is greinir frá.

Á heimasíđu BB segir einnig:

Kristín var einnig valin íţróttamađur ársins 2013 og Ísfirđingar geta veriđ stoltir af ađ hafa ţessa afrekskonu innan sinna rađa. „Ţađ er markmiđ hjá henni og ţjálfaranum, Svölu Sif Sigurgeirsdóttur, ađ setja heimsmet,“ segir Sigríđur Hreinsdóttir, móđir Kristínar. „...
Miđvikudagur 21. janúar 2015 09:13

Hjólastólakörfuboltinn á fullu í Hátúni


Hópur iđkenda í hjólastólakörfubolta kemur saman öll mánudagskvöld í íţróttahúsi ÍFR ađ Hátúni. Nú í um ţađ bil eitt og hálft ár hafa ćfingarnar stađiđ yfir og eru ţćr skipađar bćđi iđkendum úr röđum fatlađra og ófatlađra. Viđ rćddum viđ Hákon Atla Bjarkason sem hefur veriđ einn af forsprökkum hjólastólakörfuboltans og hvatti hann alla til ađ mćta á ćfingarnar og spreyta sig. Allir eru velkomnir en ćfingar fara fram kl. 21 á mánudagskvöldum


...
Föstudagur 16. janúar 2015 15:48

Jóhann fer á heimsmeistaramótiđ í Panorama

Skíđamađurinn Jóhann Ţór Hólmgrímsson, frá Akri á Akureyri, verđur á međal ţátttakenda á heimsmeistaramóti fatlađra í alpagreinum sem fram fer í Panorama í Kanada dagana 1.-10. mars nćstkomandi.

 

Jóhann dvelur ţessi misserin í Winter Park í Colorado í Bandaríkjunum viđ ćfingar og undirbúning fyrir mótiđ. Jóhann varđ í mars á síđasta ári fyrstur íslenskra karlmanna til ţess ađ keppa í alpagreinum fatlađra á Winter Paralympics sem fram fóru í Sochi í Rússlandi.

 

Í Panorama mun Jóhann keppa...

Fimmtudagur 15. janúar 2015 15:48

Frjálsar fyrir börn á fullu ađ nýju

Frjálsíţróttaćfingar fyrir fötluđ börn og ungmenni 13 ára og yngri eru farnar af stađ af fullum krafti á nýjan leik. Ţess má geta ađ í dag, fimmtudag, er ćfing í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal frá kl. 17-18 og eru allir velkomnir.

Ćfingarnar eru alla fimmtudag en ţjálfarar eru Theodór Karlsson (663 0876) og Linda Kristinsdóttir (862 7555).


Special Olympics Iceland


International Paralympic Comitee
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram