Sunnudagur 14. september 2014 12:10

Frjálsíţróttaćfingar fyrir fötluđ börn og ungmenni

Frjálsíţróttaćfingar fyrir fötluđ börn og ungmenni 13 ára og yngri hefjast á nýjan leik nćsta fimmtudag, 18. september. Ćfingarnar fara fram kl. 16:50-17:50 í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal.

Líkt og á síđasta tímabili verđa ţađ Theodór Karlsson (663 0876) og Linda Kristinsdóttir (862 7555) sem ţjálfa hópinn.

Öllum 13 ára börnum og yngri er velkomiđ ađ koma á ćfingarnar. Iđkendur í hópnum fá svo ađ taka ţátt í sýningargrein á Íslandsmótum Íţróttasambands fatlađra ţar sem keppt er í ţríţraut (spr...
Miđvikudagur 10. september 2014 13:43

Tvö ár í Ríó


Síđastliđinn sunnudag voru nákvćmelga tvö ár ţangađ til Ólympíumót fatlađra hefst í Ríó í Brasilíu. Ţetta verđur í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlađra mun fara fram í Suđur-Ameríku.
 
Búist er viđ rúmlega 4000 íţróttamönnum frá tćplega 180 ţjóđlöndum. Keppnisdagarnir verđa 12 talsins og keppt í alls 23 íţróttagreinum. Íslenskir íţróttamenn úr röđum fatlađra horfa vitaskuld til Ríó í sínum undirbúningi en áđur en ţangađ verđur haldiđ liggja fyrir Heimsmeistaramót á árinu 2015 og Evrópumeistara...
Miđvikudagur 10. september 2014 13:11

Góđur gangur hjá Pálma í ţríţrautinni


Pálmi Guđlaugsson lćtur deigan ekki síga en hann hefur veriđ iđinn viđ kolann í ţríţrautinni upp á síđkastiđ. Pálmi keppti á tveimur mótum nýveriđ. Fyrra mótiđ var TT (time trial) keppni sem haldin var á Krísuvíkurvegi 27. ágúst og byggist á ţví ađ hjóla eins hratt og hćgt er 7,2 km leiđ, eđa eins og sagt er "ţú á móti ţér." Pálmi hjólađi ţetta á 10 mín og 16 sek. Mesti hrađi sem Pálmi náđi var 50km/klst en međalhrađi var 40 km/klst.
 
Ţann 30. ágúst keppti Pálmi í ţríţraut í Reykjanesbć sem ...
Mánudagur 8. september 2014 10:26

40 manna hópur heldur til Antwerpen í fyrramáliđ


Á morgun heldur 40 manna hópur af stađ áleiđis til Antwerpen í Belgíu ţar sem Evrópuleikar Special Olympics munu fara fram. Ísland sendir 29 íţróttamenn á mótiđ sem keppa munu í sex íţróttagreinum.

Íslendingar taka ţátt í boccia, badminton, borđtennis, frjálsum íţróttum, knattspyrnu og sundi en ţetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir keppanda í  badminton,Ómar Karvel Guđmundsson frá Suđureyri.  Ađildarfélög ÍF sem eiga keppendur á leikunum eru  ÍFR og Ösp í Reykjavík, Nes Reykj...


Evrópuleikar Special Olympics 2014
Special Olympics IcelandInternational Paralympic Comitee


Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram