Ţriđjudagur 9. febrúar 2016 13:52

Íslandsmót ÍF í Reykjanesbć 11.-13 mars


Dagana 11.-13. mars nćstkomandi fer Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra fram í Reykjanesbć. Ađ ţessu sinni verđur keppt í boccia, sundi og lyftingum. Keppni í frjálsum íţróttum fer fram núna í febrúarmánuđi og keppni í borđtennis fer fram í aprílmánuđi.

Skráningargögn vegna mótsins 11.-13. mars hafa ţegar veriđ send út til ađildarfélaga Íţróttasambands fatlađra. Ţá sem vanhagar um skráningargögn geta haft samband viđ skrifstofu á if@ifsport.is eđa í síma 5144080.

Dagskrá Íslandsmóts ÍF 2016;
&nbs...
Ţriđjudagur 2. febrúar 2016 15:04

EM í sundi 30. apríl - 7. maí


Dagana 30. apríl til 7. maí n.k. fer Evrópumeistaramót fatlađra í sundi fram á eyjunni Madeira sem tilheyrir Portúgal. Áćtlađ er ađ um 450 keppendur frá 50 löndum taki ţátt í mótinu sem er eitt stćrsta sundmót fatlađra fyrir Paralympics/Ólympíumót fatlađra sem fram fer í Ríó í Brasilíu í septembermánuđi n.k. Á mótinu keppa allir bestu sundmenn Evrópu og mótiđ ţví gríđarlega sterkt og ţar keppa menn ekki ađeins ađ ţví ađ vinna til verđlauna heldur líka ađ ţví ađ ná tilskyldum lágmörkum fyrir Ríó ...
Föstudagur 29. janúar 2016 10:47

Vorbođinn ljúfi snemma á ferđinni


Kiwanisklúbburinn Hekla gengur jafnan undir nafninu „Vorbođinn ljúfi“ hjá Íţróttasambandi fatlađra. Kiwanisklúbburinn hefur styrkt myndarlega viđ bakiđ á starfi sambandsins um árabil og á ţví varđ engin breyting ţetta áriđ.

Fulltrúar klúbbsins heimsóttu skrifstofur ÍF á dögunum og afhentu rausnarlegan styrk til sambandsins og vilja stjórn og starfsfólk ÍF koma á framfćri innilegu ţakklćti til klúbbmeđlima.

Ţó vorbođinn ljúfi hafi veriđ á ferđinni í köldum janúarmánuđi ţá yljar ţađ engu ađ síđur ...
Fimmtudagur 28. janúar 2016 15:26

Skíđanámskeiđ í Hlíđarfjalli og Bláfjöllum


Íţróttasamband fatlađra, Vetraríţróttamiđstöđ Íslands, Hlíđarfjall, og Bláfjöll standa saman ađ skíđanámskeiđum sem verđa haldin á Akureyri og í Reykjavík.

Námskeiđ í  Hlíđarfjalli      13. - 14.febrúar 2016
Námskeiđ í  Bláfjöllum      5. - 6.mars 2016


Hlíđarfjall 13. - 14. febrúar 2016
Námskeiđ ćtlađ ţeim sem geta nýtt hefđbundinn skíđabúnađ

Námskeiđsgjöld kr. 15.000.-
Innifaliđ; lyftugjöld, búnađur, léttur hádegisverđur kennsla og ráđgjöf

Skráningar og nán...


International Paralympic Comitee

Special Olympics Iceland


 Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram