Laugardagur 29. ágúst 2015 14:11

Arnar Helgi međ tvö ný Íslandsmet í Coventry

Arnar Helgi Lárusson kom á dögunum heim til Íslands međ tvö ný og glćsileg Íslandsmet í Wheelchair racing (hjólastólakappakstri). Arnar keppti á Godiva Classic mótinu í Coventry á Englandi en veđurskilyrđi á keppnisdögum voru ekki sérlega hagstćđ og fella varđ niđur keppni í 200m Wheelchair race.

Árangur Arnars á mótinu

5000m - 15:39;85 mín.
(Bćtti gildandi Íslandsmet sitt úr 16:50;81 mín).

100m - 17,77 sek.
(Bćtti gildandi Íslandsmet sitt úr 18,39 sek).

Arnar hafnađi í 2. sćti í 100m race keppninn...
Föstudagur 28. ágúst 2015 11:24

Ellefu sundmenn valdir til ţátttöku í Norđurlandamótinu


Norđurlandamót fatlađra í sundi fer fram í Bergen í Noregi dagna 3.-4. október nćstkomandi. Íţróttasamband fatlađra hefur valiđ 11 sundmenn til ţátttöku í mótinu.

Sundhópur Íslands á NM í Noregi:

Aníta Ósk Hrafnsdóttir                   Breiđablik/ Fjörđur
Kolbrún Alda Stefánsdóttir            SH/ Fjörđur
Róbert Ísak Jónsson       &...
Föstudagur 21. ágúst 2015 15:24

Heimsmet Helga loks stađfest - 57,36 metrar!


Eftir umtalsverđa biđ og ţónokkuđ fjađrafok er ljóst ađ Helgi Sveinsson spjótkastari úr Ármanni hefur fengiđ heimsmet sitt stađfest í spjótkasti F42! Í ţrígang hafđi Helgi ţetta sumariđ bćtt gildandi heimsmet Kínverjans Fu Yanlong en tveimur metunum var í dag hafnađ af Alţjóđa Ólympíuhreyfingu fatlađra (IPC) en ţađ ţriđja og jafnframt lengsta kastiđ var stađfest!
 
Ríkjandi heimsmet Helga er ţví 57,36 metrar frá Coca Cola móti FH utanhúss ţann 26. júní síđastliđinn. Á JJ móti Ármanns fyrr í s...
Miđvikudagur 19. ágúst 2015 16:17

Össur afhendir Húsdýragarđinum sérsmíđađa hnakka fyrir fötluđ börn

Heilbrigđistćknifyrirtćkiđ Össur hefur gefiđ Húsdýragarđinum tvo sérsmíđađa hnakka sem ćtlađir eru fötluđum börnum. Húsdýragarđurinn hefur lengi bođiđ börnum ađ fara á hestbak og láta teyma sig um garđinn en hingađ til hafa fötluđ börn ekki getađ fariđ á bak ţar sem sérhannađan búnađ vantađi. Óskađi garđurinn eftir ţví viđ Össur ađ útbúa sérstakan hnakk og brást fyrirtćkiđ viđ međ ţví ađ gefa garđinum tvo slíka.

Hallveig Guđmundsdóttur dýrahirđir hjá Húsdýragarđinum fékk afhentan annan hnakkinn í...


International Paralympic Comitee

Special Olympics Iceland


 Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram