Fimmtudagur 21. ágúst 2014 07:11

Matthildur og Arnar á ferđinni í dag


Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR, opnar daginn fyrir Ísland á Evrópumeistaramótinu í frjálsum er hún keppir í langstökki T37 kvenna. Keppnin hefst kl. 09:40 ađ stađartíma eđa 08:40 ađ íslenskum tíma.

Sjö eru skráđar til leiks í langstökkinu í dag ţar sem Rússinn Anna Sapozhnikova er skráđ til leiks á besta stökki ársins sem er 4,54 metrar. Matthildur er skráđ inn á mótiđ međ 4,08 metra sem besta stökk ársins en von er á hörku keppni í flokknum í dag.

Arnar Helgi Lárusson, Nes, verđur á ferđin...
Miđvikudagur 20. ágúst 2014 15:41

Arnar fimmti skammt frá sínu besta


Arnar Helgi Lárusson varđ áđan fimmti í 100m hjólastólakappakstri í flokki T53 á Evrópumeistaramóti fatalađra í Swansea. Arnar kom í mark á tímanum 18,86 sek. en Íslandsmet hans í greininni er 18,65 sek. Sigurvegarinn var Bretinn Mickey Bushell á 15,58 sek. en Evrópumet hans í greininni er 14,47 sek. Mótvindur var -1,4.

Ekki vildi Íslandsmetiđ falla ţetta sinniđ en eins og kemur fram var nokkur mótvindur og náđi ađeins einn keppenda ađ bćta besta tíma ársins hjá sér en ţađ var Frakkinn Pierre Fai...
Miđvikudagur 20. ágúst 2014 09:09

Arnar Helgi hefur keppni í dag


Arnar Helgi Lárusson, Nes, hefur keppni á Evrópumeistaramóti fatlađra í frjálsum í dag ţegar hann keppir í 100m hjólastólakappakstri. Keppnin hjá Arnari hefst kl. 16:21 ađ stađartíma eđa kl. 15:21 ađ íslenskum tíma en Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra (IPC) er međ mótiđ í beinni netútsendingu á Paralympicsport.tv

Arnar keppir á braut númer sex (6) og er skráđur til leiks á Íslandsmetinu sínu sem er 18,65 sekúndur. Heimamađurinn Mickey Bushell ţykir líklegur til afreka en Evrópumet hans í greininni ...
Miđvikudagur 20. ágúst 2014 08:49

Morgunstund gefur „gull“ í mund


Ţađ er ekki oft sem skćrt og glansandi gull bíđur viđ endann á ţessu gamla og góđa orđatiltćki en í morgun reyndist svo vera ţegar íslenski hópurinn dreif sig á fćtur í Swansea til ţess ađ sjá Helga Sveinsson taka á móti gullverđlaununum og um leiđ Evrópumeistaratitlinum fyrir sigur sinn í spjótkasti F42.

Helgi hafđi sigur í greininni í gćr og er bćđi heims- og Evrópumeistari um ţessar mundir.  Sigurkastiđ í gćr reyndist 50,74 metrar. Stórglćsilegur árangur hjá Helga!

Mynd/ Jón Björn - Frá ...

 
Evrópuleikar Special Olympics 2014
Special Olympics Iceland
International Paralympic Comitee

Íţróttasamband Fatlađra á
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram