opnabreskanet

Dagana 27. – 30. apríl 2017 stendur yfir opna Breska meistaramót fatlaðra í sundi í Sheffield.

  Tveir sundmenn munu keppa fyrir Íslands hönd og eru þeir mættir til Englands þar sem þeir munu einnig hljóta alþjóðlega flokkun. Sundmennirnir eru Róbert Ísak Jónsson og Þórey Ísafold Magnúsdóttir og með keppendunum fóru Tomas Hajek þjálfari og Kolbrún Sjöfn...

INASlogo

Hvað er INAS?

Fljótt svarað eru INAS heimssamtök íþróttamanna sem lifa við þroskahömlun. Á ensku stendur skammstöfunin INAS fyrir The International Federation for Inttellectual Disability Sport.

KristinThorsteinsdottirApril50jbo2017

Átta ný Íslandsmet á ÍM50

Fimm Íslandsmet litu dagsins ljós á seinni keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 50m laug en þar voru á ferðinni Már Gunnarsson sundmaður ÍRB/Nes úr Reykjanesbæ, Thelma B. Björnsdóttir úr ÍFR og Kristín Þorsteinsdóttir sundkona Ívars frá Ísafirði.

Íþróttir fyrir fatlaða

veldu landshluta
sjá nánar...

Myndbönd

sjá fleiri myndbönd...

Gamlar myndir

sjá fleiri myndir...