HelgiRieti2017kast

Helgi í Frakklandi á Grand Prix mótaröð IPC

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson, Ármann, er nú staddur á Grand Prix mótaröð IPC í Frakklandi. Mótið er liður í undirbúningi Helga fyrir Heimsmeistaramótið í frjálsum sem fram fer í London 14.-23. júlí næstkomandi.

FjordurBikarmeistari2017jbo

Áratugur af bikarsigrum Fjarðar!

Bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fór fram í Kópavogslaug í dag þar sem Íþróttafélagið Fjörður frá Hafnarfirði vann bikarinn tíunda árið í röð! Magnað afrek hjá Hafnfirðingum. Um var að ræða gríðarlega spennandi keppni þar sem aðeins 137 stig skildu...

IFArion2017

Samstarf Arion banka og ÍF heldur áfram

Í vikunni var undirritaður samningur milli Arion banka og Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) sem tryggir félaginu áframhaldandi stuðning frá bankanum næstu fjögur árin hið minnsta. Það voru þeir Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arion banka og Þórður Árni Hjaltested formaður Íþróttasambands fatlaðra...

Íþróttir fyrir fatlaða

veldu landshluta
sjá nánar...

Myndbönd

sjá fleiri myndbönd...

Gamlar myndir

sjá fleiri myndir...