Minningarmót Harðar Barðdal for fram 19. j

Minningarmót Harðar Barðdal for fram 19. júní á púttvellinum við Hraunkot í Hafnarfirði. Í flokki fatlaðra sigraði Bjarki Guðnason, nr 2 Elín F Olafsdóttir og nr 3 Sigurður Guðmundsson. Ī flokki ófatlaðra sigraði Ingvar Árnason nr 2 Kristmann Magnússon og nr 3 Ari Sigurðsson. Hvatningarverðlaun hlaut Gauti Árnason.