Fréttir

Heilsuleikskólinn Háaleiti fékk góðan gest í heimsókn frá Washington

Rebecca Ralston Senior Manager Young Athlete Project hjá SOI Washington heimsótti heilsuleikskólann Háaleiti þann 26 nóvember og kynnti sér YAP verkefnið sem skólinn vinnur að

Forseti Íslands þátttakandi í kyndilhlaupi lögreglumanna fyrir Íslandsleika Special Olympics

Íslandsleikar Special Olympics fóru fram í Reykjaneshöllinni 27. nóvember 2016 en áður var hlaupið kyndilhlaup lögreglumanna þar sem Forseti Íslands tók þátt

Forseti Íslands mun taka þátt í kyndilhlaupi lögreglumanna og setja Íslandsleika Special Olympics 2017

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu verða í Reykjaneshöllinni 27. nóvember kl. 14.00 - 16.00 Kyndilhlaup lögreglu hefst kl. 13.30 frá lögreglustöðinni.  Forseti Íslands mun taka þátt í kyndilhlaupi lögreglumanna og setja mótið, ásamt keppanda.

Jóhann Þór náði góðum árangri í Landgraaf

Skíðamaðurinn Jóhann Þór Hólmgrímsson, Akur, er nýkominn aftur til Íslands eftir góða ferð til Landgraaf í Hollandi þar sem hann keppti á sínu fyrsta móti þessa vertíðina. Kaffið.is ræddi við Jóhann Þór en viðtalið við hann má sjá í heild...

Bocciadeild Völsungs tekur að sér Íslandsmótið 2017

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia 2017 mun fara fram á Húsavík í samstarfi og samráði við Bocciadeild Völsungs.

Fimm ný Íslandsmet á ÍM25 í Hafnarfirði

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fór fram í Hafnafirði síðastliðna helgi. Mótið fór fram samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands. Alls féllu fimm ný Íslandsmet á mótinu og eitt þeirra setti sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍBR/Nes á sjálfan...

Opið erindi um svefn, hvíld og afreksfólk í íþróttum

Laugardaginn 12. nóvember næstkomandi verður Íþróttasamband fatlaðra með opið erindi um svefn, hvíld og afreksfólk í íþróttum. Erlingur Jóhannsson prófessor við Háskóla Íslands flytur erindið.

Icecup Alþjóðlegt skautamót á vegum skautadeildar Aspar

Skautadeild Aspar í samvinnu við Special Olympics á Íslandi stendur að alþjóðlegu skautamóti fyrir fólk með fötlun dagana 4 - 6 nóvember.  Heimasíða leikanna er  http://icecup.is/  og fb síða https://www.facebook.com/icecup.is/ 

Myndband: Paralympic-dagurinn 2016

Paralympic-dagurinn 2016 fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann 22. október síðastliðinn. Fjöldi gesta lagði leið sína í Laugardal til að taka þátt í þessum stóra og skemmtilega kynningardegi á íþróttum fatlaðra á Íslandi.

Úrslit einliðaleiks ÍF í boccia 2016

Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia fór fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki um síðastliðna helgi. Jakob Ingimundarson frá ÍFR varð sigurvegar í 1. deild og kollegi hans Lúðvík Frímannsson hreppti silfrið. Sigurjón Sigtryggsson frá Snerpu hafnaði svo í 3. sæti....

22. október: Paralympic-dagurinn 2016

Laugardaginn 22. október næstkomandi fer Paralympic-dagurinn fram í annað sinn á Íslandi. Um er að ræða stórskemmtilega kynningu á íþróttastarfi fatlaðra á Íslandi. 

Dagskrá Íslandsmótsins á Sauðárkróki og mótaskrá

Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia verður sett í íþróttahúsinu á Sauðárkróki annað kvöld en íþróttahúsið gengur jafnan undir nafninu Síkið. Hér að neðan er dagskrá mótsins ásamt upplýsingum um lokahófið sem og tengill á keppnisdagskrá helgarinnar.

Íslandsmót ÍF í 25m laug í Hafnarfirði

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 19. og 20. nóvember næstkomandi. 

Alþjóðlegur dagur CP í dag

Í dag 5.október 2016 er alþjóðlegur dagur CP. Alltaf fyrsta miðvikudag í október er þessi dagur helgaður Cerbral Palsy.  

Íþróttafélagið Suðri 30 ára

30 ára afmælishóf íþróttafélagsins Suðra var haldið 1. október í Þingborg. 

Knattspyrnuæfingar fyrir konur með fötlun

Íþróttasamband fatlaðra og Knattspyrnusamband Íslands hafa undanfarin ár unnið að því að efla knattspyrnuiðkun meðal fatlaðra.

Ríó-hópurinn boðinn velkominn til landsins í Arionbanka

Allur íslenski Paralympic-hópurinn er kominn heim til Íslands eftir leikana í Ríó de Janeiro. Tekið var formlega á móti hópnum í höfuðstöðvum Arionbanka við Borgartún í Reykjavík.

Dagskrá Íslandsmóts ÍF og Grósku

Íslandsmót ÍF og Grósku í einliðaleik í boccia fer fram á Sauðárkróki dagana 14.-16. október næstkomandi. Hér að neðan fer dagskrá mótsins:

Kynning á nútímafimleikum í Austurbæjarskóla í dag!

Íþróttafélagið Ösp stendur fyrir kynningu á mánudaginn 3. október milli kl. 17:00-18:00 í Nútíma fimleikum (Rhytmik Gymnastics ) fyrir þroskahamlaðar stúlkur á aldrinum 14-25 ára í Íþróttahúsi Austurbæjarskóla gengið inn frá Vitastíg ( Ská á móti Vitabarnum beint á móti barnaheimilinu Ós) Leiðbeinendur...

Þorsteinn fánaberi Íslands við lokahátíðina í kvöld

Lokahátíð Paralympics í Ríó de Janeiro fer fram á Maracana-leikvanginum í kvöld. Að þessu sinni er það bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson sem verður fánaberi Íslands við hátíðina.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12