Fimmtudagur 21. maí 2015 09:31

Íslandsleikar SO í knattspyrnu 30. maí


Íslandsleikar Special Olympics í knattpyrnu fara fram 30. maí á KR vellinum

Knattspyrnusamband Íslands hefur undanfarin ár skipulagt Íslandsleika Special Olympics í samstarfi viđ Special Olympics á Íslandi.
Leikarnir hafa fariđ fram í samstarfi viđ knattspyrnufélag á hverjum stađ, nú KR. Keppt er í flokki getumeiri og getuminni, ekki verđur keppt unified á ţessum leikum.
 
Upphitun hefst                  &nbs...
Miđvikudagur 20. maí 2015 22:55

Ţrjú met í einu kasti hjá Helga!


Helgi Sveinsson á heimsmetiđ í spjótkasti F42

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bćtti í kvöld heimsmetiđ í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ móti Ármanns á Laugardalsvelli. Ţar međ er heimsmet Kínverjans Yanlong Fu falliđ en ţađ var 52,79m. svo um risavaxna bćtingu er ađ rćđa ţar sem Helgi kastađi 54,62m!

Á dögunum hafđi Helgi einmitt hótađ ţessu ţar sem hann hjó nćrri heimsmetinu á vormóti HSK á Selfossi. Kastiđ í kvöld var ekki bara heimsmet heldur líka nýtt Evrópu- og Íslands...
Miđvikudagur 20. maí 2015 12:02

Helgi reynir viđ heimsmet - átján Íslandsmet komin


Frjálsíţróttafólk úr röđum fatlađra hefur fariđ vel af stađ áriđ 2015 en metin sem falliđ hafa eru orđin átján talsins ţetta áriđ! Á dögunum lönduđu ţau Helgi Sveinsson og Hulda Sigurjónsdóttir tveimur nýjum Íslandsmetum. Helgi í spjótkasti í flokki F42 og Hulda í kúluvarpi í flokki F20.

Helgi kastađi spjótinu 52,69m. sem er nýtt Íslandsmet og ađeins tíu sentimetra frá heimsmeti Kínverjans Fu Yanlong en heimsmetiđ hefur stađiđ síđan á Paralympics í London 2012. Evrópumetiđ er svo ađeins í fimm s...

Föstudagur 8. maí 2015 17:29

The Color Run og Alvogen styđja viđ réttindi og velferđ barna

- Hluti af ţátttökugjöldum úr The Color Run renna til góđgerđarmála

- 5 milljónum króna er úthlutađ til íslenskra góđgerđarfélaga úr nýjum samfélagssjóđi

- Rauđi krossinn, UNICEF og Íţróttasamband fatlađra njóta góđs af hlaupinu

Ţrjú íslensk góđgerđarfélög hafa hlotiđ styrk úr nýjum samfélagssjóđi The Color Run og lyfjafyrirtćkisins Alvogen sem nýveriđ var stofnađur til stuđnings réttindum og velferđ barna. Fimm milljónum króna verđur úthlutađ úr sjóđnum og munu Rauđi k...

International Paralympic Comitee
Special Olympics Iceland


 
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram