Mánudagur 27. júlí 2015 08:02

Opnunarhátíđ Alţjjóđaleika Special Olympics 2015


Laugardaginn 25. júlí, í glampandi sól undir söng og fagnađarlátum voru Alţjóđasumarleikar Special Olympics settir af forsetafrú Bandaríkjann Michelle Obama. Áđur höfđu margir af frćgustu söngvurum landsins s.s. Steve Wonder stigiđ á sviđ og glatt keppendur og gesti. Ţess má til gamans geta ađ ţetta er stćrsti íţróttaviđbuđurinn sem fram hefur fariđ í Los Angeles, oft kölluđ Borg Englana, frá ţví ađ Ólympíuleikarnir fóru ţar fram 1984.

Félags- og húsnćđismálaráđherra, Eygló Harđardóttir, gekk inn...
Laugardagur 25. júlí 2015 22:17

Alţjóđasumarleikar Special Olympics í LA 25. júlí – 3. ágsúst 2015


Opnunarhátíđin hefst á eftir!
Alţjóđaleikar fyrir fólk međ ţroskahömlun - ţar sem allir eru sigurvegarar


Opnunarhátiđ Alţjóđasumarleika Special Olympics fer fram á Los Angeles Coliceum leikvanginum sem í gegnum tíđina hefur hýst marga stóđviđburđi í borginni. Hátíđin hefst kl. 17 ađ stađartíma á eftir eđa á miđnćtti ađ íslenskum tíma.

Alţjóđaleikar Special Olympics eru haldnir fjórđa hvert ár. Áriđ 2003 fóru leikarnir í fyrsta skipti fram utan Bandaríkjanna en ţá fóru ţeir fram í Írlandi, áriđ 20...
Miđvikudagur 15. júlí 2015 20:00

Silfur hjá Jóni


Kolbrún áttunda

Ţriđja keppnisdegi á HM fatlađra í sundi er nú lokiđ hjá íslensku keppendunum en mótiđ fer fram í Glasgow í Skotlandi. Í kvöld mátti Jón Margeir Sverrisson fella sig viđ silfurverđlaun í 200m skriđsundi S14 en hann kom í bakkann á tímanum 1:58,06 mín. Rússinn Viacheslav Emeliantsev sem í morgun setti heimsmet í greininni í undanrásum hampađi gullinu á tímanum 1:56,87 mín. en heimsmetiđ hans frá ţví í morgun er 1:56,27 mín. Rússinn gaf eftir á endasprettinum og Jón Margeir saxađi ţ...
Ţriđjudagur 14. júlí 2015 17:26

Thelma fimmta međ tvö ný Íslandsmet


Öđrum keppnisdegi á HM fatlađra í sundi er nú lokiđ en í dag voru ţađ ţćr Sonja Sigurđardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir sem voru í lauginni fyrir Íslands hönd. Thelma Björg var enda viđ ađ ljúka keppni í 100m bringusundi í flokki SB5 ţar sem hún setti aftur tvö ný Íslandsmet. Fyrri tvö komu í morgun í undanrásum en bćđi 50 metra millitíminn og 100m skriđsundiđ bćtti hún aftur í úrslitum áđan.

Á 50 metra millitímanum synti Thelma á 55,61 sekúndu og kom svo fimmta í bakkann á 1.59,32 mín. sem e...International Paralympic Comitee

Special Olympics Iceland


 Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram