Miđvikudagur 23. apríl 2014 15:13

KSÍ fćr viđurkenningu fyrir samstarf viđ Special Olympics á Íslandi


Viđurkenningin afhent á fundi Evrópusamtaka Special Olympics í Varsjá

Knattspyrnusamband Íslands hlaut á dögunum viđurkenningu frá Evrópusamtökum Special Olympics fyrir farsćlt samstarf viđ Special Olympics á Íslandi. Ţađ var Guđlaugur Gunnarsson, starfsmađur KSÍ, sem veitti viđurkenningunni móttöku á ráđstefnu Special Olympics í Varsjá í Póllandi. Hann er íţróttagreinastjóri Special Olympics í knattspyrnu og hefur veriđ fulltrúi Íslands á fundum og ráđstefnum erlendis um knattspyrnumál Special O...
Ţriđjudagur 22. apríl 2014 16:19

Thelma í fantaformi í Glasgow


Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, var í fantaformi um páskahelgina ţegar opna breska meistaramótiđ í sundi fór fram í Glasgow. Keppt var í sömu sundhöll og hýsa mun heimsmeistaramót fatlađra í sundi sumariđ 2015. Thelma Björg setti samtals átta ný Íslandsmet í flokki S6 og Jón Margeir Sverrisson setti eitt nýtt Íslandsmet í flokki S14. Kirstín Guđmundsdóttir annar tveggja landsliđsţjálfara Íslands í sundi var ađ vonum ánćgđ međ árangurinn.
 
„Ţau voru ađ standa sig rosalega vel,“ sagđi Kristín ...
Laugardagur 19. apríl 2014 13:20

Fimm Íslandsmet fallin á opna breska


Fjórir íslenskir sundmenn standa nú í ströngu á opna breska meistaramótinu í Glasgow og ţegar hafa fimm Íslandsmet litiđ dagsins ljós. Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, var í stuđi í bringusundinu í gćr og setti tvö ný Íslandsmet og Jón Margeir Sverrisson setti eitt nýtt met í 100m skriđsundi. Í morgun setti Thelma svo tvö met til viđbótar í 200m fjórsundi en Thelma keppir í flokki S6 sem er einn af tíu flokkum hreyfihamlađra.

Íslandsmetin sem komin eru á opna breska:

100m skriđsund
Jón Margeir Sve...
Ţriđjudagur 15. apríl 2014 10:53

Fimm gull dreifđust á fimm félög


Íslandsmótiđ í sveitakeppni í boccia fór fram á Akureyri um helgina. Gríđarleg spenna var í keppninni í 1. deild ţar sem keppendur máttu bíđa eftir niđurstöđum reiknimeistaranna til ađ fá úr ţví skoriđ hver hefđi hreppt gulliđ. Sveit Eik-D fagnađi sigri en fimm gull voru í bođi í sveitakeppninni og skiptust ţau niđur á fimm mismunandi félög. Bćđi heimaliđin Eik og Akur lönduđu gulli en ţađ gerđu líka Gróska, ÍFR og Ösp.

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppninni í boccia:

Sveitakeppni: 1. deild
1. sć...


Special Olympics Iceland
International Paralympic Comitee

Íţróttasamband Fatlađra á
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram