Laugardagur 25. apríl 2015 15:14

Eva og Halldór til liđs viđ stjórn ÍF


Sveinn Áki endurkjörinn á ţingi ÍF

Sautjánda Sambandsţingi Íţróttasambands fatlađra er lokiđ en ţingiđ fór fram ađ Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík í dag. Sveinn Áki Lúđvíksson var endurkjörinn formađur ÍF og ţá komu ný inn í varastjórn ţau Halldór Sćvar Guđbergsson og Eva Ţórdís Ebenezardóttir. Samhliđa ţessu létu ţau Ólafur Ţór Jónsson og Margrét Geirrún Kristjánsdóttir af stjórnarstöfum hjá ÍF en eins og áđur hefur komiđ fram hlaut Ólafur Ţór ćđsta heiđursmerki ÍF og var gerđur ađ heiđursf...
Laugardagur 25. apríl 2015 12:23

Ólafur Ţór sćmdur ćđsta heiđursmerki ÍF


Sambandsţing Íţróttasambands fatlađra stendur nú yfir á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. Viđ ţingsetningu var Ólafur Ţór Jónsson gerđur ađ heiđursfélaga Íţróttasambands fatlađra og honum einnig veitt ćđsta heiđursmerki sambandsins. Ólafur Ţór hefur setiđ í stjórn Íţróttasambands fatlađra allt frá stofnun áriđ 1979 en ađ ţessu sinni mun Ólafur ekki gefa kost á sér til stjórnarsetu kjörtímabiliđ 2015-2017. Íţróttasamband fatlađra ţakkar Ólafi innilega fyrir óeigingjarnt og ómetanlegt starf ha...
Föstudagur 24. apríl 2015 20:46

Átján Íslandsmet á opna ţýska


Opna ţýska meistaramótinu í sundi lauk á dögunum ţar sem fjölmennur hópur frá Íslandi tók ţátt í mótinu. Alls féllu átján ný Íslandsmet í Berlín og tvö ný heimsmet en ţar var ađ verki Fjölnismađurinn Jón Margeir Sverrisson. Hér ađ neđan fer samantekt yfir nýju Íslandsmetin sem sett voru í Berlín.

Jóhann Arnarson gjaldkeri stjórnar ÍF tók á móti hópnum í Leifsstöđ og fćrđi Jóni Margeiri blómvönd fyrir afrekin sem hann vann á mótinu.

Aníta Ósk Hrafnsdóttir       ...
Miđvikudagur 22. apríl 2015 10:35

Camilla sćmd heiđurskrossi ÍSÍ

Camilla Th. Hallgrímsson fyrrum varaformađur Íţróttasambands fatlađra var um síđastliđna helgi sćmd heiđurskrossi ÍSÍ á íţróttaţingi Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands. Camilla var stjórnarmađur hjá ÍF 1990-2011 og vann mikiđ fyrir ÍF ađ málefnum fatlađra barna og unglinga.

Camilla var m.a. fararstjóri á nokkrum Norrćnum barna- og unglingamótum auk ţess ađ vera einn ađalskipuleggjenda mótsins ţegar ţađ fór fram hérlendis sumariđ 2007. Camilla var einnig varaformađur ÍF og stađgengill formanns og...Special Olympics Iceland


International Paralympic Comitee
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram