Ţriđjudagur 15. apríl 2014 10:53

Fimm gull dreifđust á fimm félög


Íslandsmótiđ í sveitakeppni í boccia fór fram á Akureyri um helgina. Gríđarleg spenna var í keppninni í 1. deild ţar sem keppendur máttu bíđa eftir niđurstöđum reiknimeistaranna til ađ fá úr ţví skoriđ hver hefđi hreppt gulliđ. Sveit Eik-D fagnađi sigri en fimm gull voru í bođi í sveitakeppninni og skiptust ţau niđur á fimm mismunandi félög. Bćđi heimaliđin Eik og Akur lönduđu gulli en ţađ gerđu líka Gróska, ÍFR og Ösp.

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppninni í boccia:

Sveitakeppni: 1. deild
1. sć...
Mánudagur 14. apríl 2014 14:54

Lengi lifir í gömlum glćđum

Akur átti góđu gengi ađ fagna á Íslandsmótinu í borđtennis sem fram fór á Akureyri um helgina. Viđeigandi ţar sem félagiđ fagnar 40 ára afmćli sínu á ţessu ári. Liđsmenn Akurs unnu til fjögurra gullverđlauna í einstaklingskeppninni og ţá var annar sigurvegarinn úr tvíliđaleiknum einnig frá Akri.

Lengi lifir í gömlum glćđum en refirnir og reynsluboltarnir ţeir Elvar Thorarensen og Jón Heiđar Jónsson tóku báđir ţátt í mótinu. Jón Heiđar hafđi sigur í sitjandi flokki karla en Elvar var sigurvegari ...
Sunnudagur 13. apríl 2014 15:45

Eik-D Íslandsmeistari í boccia


Íslands- og Hćngsmót fóru fram um helgina á Akureyri en keppt var í boccia, borđtennis og lyftingum. Heimamenn í Eik urđu Íslandsmeistarar í sveitakeppninni í boccia en sigursveitina sem bar nafniđ Eik-D skipuđu ţau Magnús Ásmundsson, María Dröfn Einarsdóttir og Stefanía Daney Guđmundsdóttir. Ţetta er í fyrsta sinn í átta ár sem titillinn fer Norđur en síđast varđ sveit frá Akri á Akureyri Íslandsmeistari í 1. deild áriđ 2006.

Akursmen voru svo sigursćlir í borđtenniskeppninni og Suđrakonur vökt...
Miđvikudagur 9. apríl 2014 14:31

Fjórir fulltrúar Íslands á Opna breska


Opna breska meistaramótiđ í sundi fer fram dagan 18.-21. apríl nćstkomandi og hefur Íţróttasamband fatlađra valiđ fjóra sundmenn til ţátttöku í mótinu fyrir Íslands hönd. Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir Fjörđur/SH, Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, og Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Fjörđur/Breiđablik verđa fulltrúar Íslands á mótinu sem fram fer í Glasgow.

Sú nýbreytni hefur orđiđ á opna breska sundmótinu ađ nú fer ţađ fram í Glasgow en síđustu ár hefur ţađ fariđ fram í Sheffie...


Special Olympics Iceland
International Paralympic Comitee

Íţróttasamband Fatlađra á
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram