Miđvikudagur 27. apríl 2016 14:35

Gestaliđ frá Fćreyjum á Íslandsleikum SO í knattspyrnu


Íslandsleikar Special Olympics í samvinnu viđ KSÍ og íţróttafélagiđ Ösp
verđa á Ţróttarvellinum, laugardaginn 30. apríl.
Kyndilhlaup lögreglumanna fer fram og gestaliđ mćtir til leiks frá Special Olympics í Fćreyjum
 
13.00   Mótssetning  Snorri Magnússon, formađur Landssambands lögreglumanna setur leikana ásamt keppanda
Í framhaldi ţess verđur upphitun og keppni hefst 13.20.  Keppt er í tveimur riđlum međ mismunandi styrkleikastigi
Konur og karlar spila saman í liđi...
Sunnudagur 24. apríl 2016 09:51

ÍF klćđist Macron fram yfir Vetrar-Paralympics 2018


Íţróttasamband fatlađra og ítalski íţróttavöruframleiđandinn Macron hafa gert međ sér tveggja ára styrktar- og samstarfssamning. Samningurinn var undirritađur síđastliđinn föstudag á blađamannafundi til kynningar á Evrópuverkefnum sambandsins í frjálsum og sundi sem fram fara á nćstunni.

Macron hefur höfuđstöđvar í Bologna á Ítalíu en ţađ voru eigendur Macron Store í Reykjavík, ţeir Hafţór Hafliđason og Halldór Birgir Bergţórsson, sem undirrituđu nýja samninginn ásamt Sveini Áka Lúđvíkssyni form...
Miđvikudagur 20. apríl 2016 08:19

Íslandsleikar SO í knattspyrnu 30. apríl

Islandsleikar Special Olympics í knattspyrnu í samvinnu viđ íţróttafélagiđ Ösp og KSÍ verđa á Ţróttarvellinum, laugardaginn 30. apríl.

 

Keppni hefst kl. 13.20.

 

Keppt verđur í tveimur riđlum og skrá ţarf liđ í hvorn riđil.

1.       riđill       Styrkleikastig  1 (sterkustu liđin)

2.       riđill       Styrkleikastig  2

 

Konur og karlar spila saman ...

Föstudagur 15. apríl 2016 16:11

Ísland sendir fjóra keppendur á EM í frjálsum


Evrópumeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum fer fram í Grosseto á Ítalíu dagana 10.-16. júní nćstkomandi. Ísland sendir fjóra keppendur á mótiđ en ţeir eru:
 
Helgi Sveinsson – Ármann - flokkur F42
Arnar Helgi Lárusson – UMFN - flokkur T53
Stefanía Daney Guđmundsdóttir – Eik - flokkur F/T 20
Hulda Sigurjónsdóttir – Suđri - flokkur F 20


Helgi Sveinsson er ríkjandi Evrópumeistari í spjótkasti frá Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Swansea sumariđ 2014 og núverandi bronsverđlaunahafi frá HM se...International Paralympic Comitee

Special Olympics Iceland


 Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram