Miđvikudagur 25. nóvember 2015 14:05

Heilsuleikskólinn Háaleiti fékk fyrstu viđurkenninguna


Föstudaginn 20. nóvember var sögulegur viđburđur hjá Special Olympics á Íslandi en ţá var afhent fyrsta viđurkenningarskjaliđ vegna verkefnisins Young Athlete Project, YAP.

Heilsuleikskólinn Háaleiti Ásbrú fékk viđurkenningu fyrir ađ innleiđa verkefniđ sem felur í sér markvissa hreyfiţjálfun barna međ sérţarfir. Á Íslandi verđur lögđ áhersla á ađ öll börn geti tekiđ ţátt en mćlingar fara fram í upphafi og í lok ţjálfunartímabils til ađ meta árangur.

Á myndinni er f.v. Ásta Katrín Helgadóttir íţr...
Mánudagur 23. nóvember 2015 14:42

EM í lyftingum fatlađra hefst á morgun

Um 230 íţróttamenn frá 44 löndum eru nú saman komnir í Ungverjalandi til ţess ađ taka ţátt í Evrópumeistaramót fatlađra í lyftingum. Mótiđ fer fram í Eger í Ungverjalandi en keppni hefst á morgun.

Áhugasamir geta fylgst međ mótinu í beinni á netinu á www.eger2015.org

Miđvikudagur 18. nóvember 2015 15:53

Skylmingar fatlađra á Íslandi - námskeiđ eftir áramót


Núna eftir áramót verđur haldiđ námskeiđ í skylmingum fatlađra međ höggsverđi í fyrsta sinn á Íslandi. Ađ námskeiđinu stendur Skylmingasamband Íslands og verđur ţađ haldiđ í Skylmingamiđstöđinni í Laugardal. Ingibjörg Laufey Guđlaugsdóttir mun sjá um kennslu námskeiđsins og hefur hún veriđ á ţjálfa hjá Skylmingafélagi Reykjavíkur í fjögur ár og einnig stundađ íţróttina í 13 ár.
 
Um skylmingar
Íţróttin kallast Ólympískar Skylmingar og hafa ţćr veriđ stundađar á Íslandi í 67 ár og veriđ hluti a...
Fimmtudagur 12. nóvember 2015 11:45

Kristín verđlaunuđ fyrir bestu frammistöđuna á Ítalíu

Sundkonan Kristín Ţorsteinsdóttir frá Íţróttafélaginu Ívari á Ísafirđi er vćntanleg heim til Íslands í kvöld eftir magnađa frammistöđu á Evrópumeistaramóti DSISO (Down Syndrome International Swimming Organisation). Á lokahófi EM í gćrkvöldi fékk Kristín viđurkenningu fyrir bestu frammistöđu mótsins í kjöri ţjálfara, fararstjóra og annarra liđa!
 
Kristín kemur til landsins međ tvö heimsmet, tíu Evrópumet, fimm gullverđlaun, ein silfurverđlaun og ein bronsverđlaun.
 
Nánar er hćgt ađ sjá um...


International Paralympic Comitee

Special Olympics Iceland


 Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram