Mánudagur 30. mars 2015 13:41

Tímasetningar Íslandsmótsins og lokahófiđ í Gullhömrum


Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í boccia, borđtennis, frjálsum íţróttum og lyftingum fer fram helgina 10.-12. apríl nćstkomandi. Keppni í boccia, frjálsum og lyftingum fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirđi en keppni í borđtennis fer fram í Íţróttahúsi ÍFR ađ Hátúni í Reykjavík. Lokahóf Íslandsmótsins fer svo fram í Gullhömrum í Grafarvogi ţar sem húsiđ verđur opnađ kl. 18:00 sunnudagskvöldiđ 12. apríl.

Tímaseđill Íslandsmótsins

Föstudagur 10. apríl

Frjálsar íţróttir – Kaplakriki – upphitun kl. 1...
Laugardagur 28. mars 2015 09:23

Eitt Íslandsmet komiđ í Glasgow


Sex íslenskir sundmenn úr röđum fatlađra standa nú í ströngu á Opna breska sundmeistaramótinu sem fram fer í Glasgow í Skotlandi. Ţegar hefur falliđ eitt nýtt Íslandsmet á mótinu en keppendur frá Íslandi ytra eru eftirfarandi:

Jón Margeir Sverrisson - Fjölnir
Hjörtur Már Ingvarsson - Fjörđur
Marinó Ingi Adolfsson - ÍFR
Thelma B. Björnsdóttir - ÍFR
Kolbrún Alda Stefánsdóttir - Fjörđur/SH
Aníta Ósk Hrafnsdóttir - Fjörđur/Breiđablik

Íslandsmetiđ sem komiđ er setti Thelma B. Björnsdóttir í 50m bringusundi ...
Mánudagur 23. mars 2015 15:47

Kynningarfundur laugardaginn 28. mars


(Arnar Helgi Lárusson)

Laugardaginn 28. mars nćstkomandi mun Íţróttasamband fatlađra standa ađ kynningarfundi í Laugardal um búnađarbyltinguna svokölluđu í íţróttum fatlađra á Íslandi. Í stórauknum mćli
hin síđari ár hafa íţróttamenn úr röđum fatlađra varđađ leiđina í svokölluđum búnađargreinum eđa íţróttagreinum ţar sem notast ţarf viđ keppnisbúnađ á borđ viđ hjólastóla, handahjól, skíđastóla og ţríhjól svo fátt eitt sé nefnt.

Af ţessu tilefni mun ÍF bjóđa til opins kynningarfundar ţar sem fjórir ...
Fimmtudagur 19. mars 2015 10:10

ÍF og Atlantsolía á fullu gasi fram yfir Ríó


Íţróttasamband fatlađra og Atlantsolía hafa endurnýjađ styrktar- og samstarfssamning sinn og mun hann gilda fram yfir Paralympics sem fram fara í Ríó í Brasilíu 2016.

Fjölmörg verkefni eru framundan hjá sambandinu og ţví áframhaldandi samstarf viđ Atlantsolíu afar mikilvćgt. Sveinn Áki Lúđvíksson formađur Íţróttasambands fatlađra sagđi viđ ţetta tćkifćri ađ afar ánćgjulegt vćri ađ jafn öflugur ađili myndi vinna međ sambandinu nćstu tvö árin ţví ásamt heimsleikum Special Olympics í Los Angeles ţe...Special Olympics Iceland


International Paralympic Comitee
Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram