Fimmtudagur 18. september 2014 13:05

FSÍ óskar eftir sjálfbođaliđum vegna EM


Evrópumeistaramót í hópfimleikum 2014 fer fram í Laugardalshöll dagana 15.-18. október nćstkomandi. Fimleikasamband Íslands er ađ safna saman öflugum hóp sjálfbođaliđa sem hefđi áhuga á ađ vinna međ skemmtilegum hóp viđ undirbúning, uppsetningu og framkvćmd mótsins.

Áhugasamir geta sett sig í samband viđ FSÍ fyrir skráningu - jon@teamgym2014.is

Miđasala er í fullum gangi á Miđi.is
Fimmtudagur 18. september 2014 11:57

Nóg viđ ađ vera í Antverpen


Íslenska íţróttafólkiđ hefur í mörg horn ađ líta ţessa dagana á Evrópuleikum Special Olympics sem fram fara í Antverpen í Belgíu.
 
Knattspyrnuliđiđ gerđi 1-1 jafntefli viđ Króata í gćr en máttu svo sćtta sig viđ 3-1 ósigur gegn Lettum. Í dag leikur liđiđ sinn síđasta leik ţegar ţađ mćtir Spánverjum.
 
Í frjálsum hefur gengiđ vel sem og í boccia en boccialiđiđ vann brons í fjögurra manna keppni og silfur náđist í liđakeppni karla og í liđkeppni kvenna hafnađi Ísland í 5. sćti.

Ţá eignađist ...
Miđvikudagur 17. september 2014 11:48

Sveinn og Helga heimsóttu íslenska hópinn í Antverpen


Sveinn Áki Lúđvíksson formađur Íţróttasambands fatlađra og Helga Steinunn Guđmundsdóttir, varaforseti ÍSÍ, heimsóttu á dögunum íslenska Special Olympics hópinn sem nú dvelur í Antverpen í Belgu ţar sem Evrópuleikar Special Olympics fara fram.

Sveinn og Helga kynntu sér m.a. verkefniđ Healthy Athletes á vegum Special Olympics. Alţjóđalionshreyfing Special Olympics styrkir verkefniđ Healthy Athletes sem felur m.a. í sér skođun á sjón og heyrn keppenda á leikum samtakanna. Keppendur fá gleraugu og h...
Ţriđjudagur 16. september 2014 09:17

Myndband frá innmarseringunni í Antverpen


Mikiđ er viđ ađ vera ţessa dagana á Evrópuleikum Special Olympics í Antverpen en ţar eru nú 29 íslenskir keppendur ađ láta til sín taka. Á  dögunum fór fram setningarhátíđ leikanna og er hćgt ađ sjá innmarseringu íţróttamanna í heild sinni í myndbandinu hér ađ neđan. Eftir ađ tćplega fimm mínútur eru liđnar af myndbandinu má sjá íslenska hópinn ganga inn.

Hćgt er ađ fylgjast vel međ hópnum inni á Facebook-síđu ÍF.Mynd/ Stundum ţarf ađ bíđa dágóđa stund ţegar stórviđburđir fara fram og ţá er ...
Sunnudagur 14. september 2014 12:10

Frjálsíţróttaćfingar fyrir fötluđ börn og ungmenni

Frjálsíţróttaćfingar fyrir fötluđ börn og ungmenni 13 ára og yngri hefjast á nýjan leik nćsta fimmtudag, 18. september. Ćfingarnar fara fram kl. 16:50-17:50 í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal.

Líkt og á síđasta tímabili verđa ţađ Theodór Karlsson (663 0876) og Linda Kristinsdóttir (862 7555) sem ţjálfa hópinn.

Öllum 13 ára börnum og yngri er velkomiđ ađ koma á ćfingarnar. Iđkendur í hópnum fá svo ađ taka ţátt í sýningargrein á Íslandsmótum Íţróttasambands fatlađra ţar sem keppt er í ţríţraut (spr...


Evrópuleikar Special Olympics 2014
Special Olympics IcelandInternational Paralympic Comitee


Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram