Fimmtudagur 19. maí 2016 14:32

Opinn fundur um flokkunarmál

Íţróttasamband fatlađra bođar til opins kynningarfundar um flokkunarmál í sundi ţar sem Ingi Ţór Einarsson, landliđsţjálfari IF í sundi og alţjóđlegur „flokkari“ hjá IPC -Alţjóđaólympíuhreyfingu fatlađra, fer yfir stöđu flokkunarmála og ţađ sem framundan er í ţeim efnum.
Fundurinn, sem haldinn verđur mánudaginn 23. maí kl. 17:00, er öllum opinn og fer fram í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal, C-sal á ţriđju hćđ.

...
Miđvikudagur 18. maí 2016 20:40

Íţróttasamband fatlađra 37 ára!

Íţróttasamband fatlađra fagnađi 37 ára afmćli sínu ţann 17. maí síđastliđinn en sambandiđ var stofnađ áriđ 1979. Stjórn og starfsfólk ÍF ţakkar samfylgdina og samstarfiđ á liđnum áratugum og sendir sérstakar ţakkir til allra ţeirra sem hafa unniđ ađ íţróttastarfi fatlađra í landinu frá upphafi - án ykkar vćri ţetta ekki hćgt!

Á ţessu ári fara fram Evrópumeistaramót í sundi, frjálsum og bogfimi ţar sem Íslendingar eiga ţátttakendur og hafa ţegar unnist ein silfurverđlaun á EM í sundi en ţađ mikla...
Miđvikudagur 4. maí 2016 21:11

Jón Margeir stórbćtti Íslandsmetiđ í bringu


Jón Margeir Sverrisson sundmađur úr Fjölni setti í kvöld nýtt og glćsilegt Íslandsmet í 100m bringusundi S14 (ţroskahamlađir) ţegar hann varđ sjötti í greininni á Evrópumeistaramóti fatlađra í Portúgal. Jón sem bćtti metiđ einnig í undanrásum í dag synti í kvöld á tímanum 1:10,84 mín.

Fyrir bringusundskeppnina í dag var Íslandsmet Jóns í greininni frá árinu 2014 og stóđ ţá í 1:13.81mín. Í undanrásum bćtti Jón metiđ í morgun er hann synti á 1:12.20mín. en í kvöld kom hann í bakkann eins og áđur g...
Miđvikudagur 4. maí 2016 10:50

Jón og Thelma međ ný Íslandsmet!


Már bćtti sig í 100m skriđsundi

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, setti í gćr nýtt Íslandsmet í 100m skriđsundi í flokki S6 er hún synti til úrslita í greininni á Evrópumeistaramóti fatlađra sem nú stendur yfir í Funchal í Portúgal.

Thelma hafnađi í 7. sćti á tímanum 1:23,85 mín. Ţá var Thelma í undanrásum í morgun og komst í undanúrslit í 100m bringusundi SB5 á tímanum 1:58,89 mín. en Íslandsmetiđ hennar er 1:57,10mín. og mun hún vafalaust gera atlögu ađ ţví ađ fella ţađ met sitt í kvöl...International Paralympic Comitee

Special Olympics Iceland


 Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram