Fimmtudagur 8. október 2015 13:55

Ćfingar í hjólastólakörfubolta


Vertu velkomin(n) á ćfingu í hjólastólakörfubolta!

Vaskur hópur áhugasamra einstaklinga ćfir hjólstólakörfubolta tvisvar sinnum í viku í íţróttahúsi ÍFR ađ Hátúni í Reykjavík. Ćfingar eru á mánudögum frá kl. 21:00-21:50 og á sunnudögum frá kl. 16:20-17:10. Allir velkomnir, fatlađir sem ófatlađir!
 
Einn lánsstóll er til stađar svo ţađ er vissara ađ koma međ sinn eigin hjólastól. Áhugasamir geta kynnt sér máliđ nánar međ ţví ađ hafa samband viđ Hákon Atla Bjarkason á hakon@pizzan.is
 
Komdu ...
Mánudagur 5. október 2015 17:38

Dagskrá Íslandsmótsins í einliđaleik í boccia

Íslandsmót ÍF í einliđaleik í Boccia er haldiđ í samvinnu viđ Íţróttafélagiđ Ösp, Laugardalshöllinni í Laugardal Reykjavík helgina 9.-11. október nćstkomandi. Hér ađ neđan fer dagskrá mótsins:

Föstudagur 9. október.
Kl. 19:30  Mótssetning
               Ávarp formans Aspar
               Ávarp formans ÍF   
Sýning fatlađra fimleikakrakka úr Gerplu ...
Mánudagur 5. október 2015 15:44

Guđmundur og Thelma Norđurlandameistarar 2015


Norđurlandamót fatlađra í sundi fór fram í Bergen í Noregi um síđastliđna helgi en keppt var í ADO sundhöllinni ţar í borg. Norđurlandameistaratitlar féllu Íslendingum í skaut en Íslandsmetin létu á sér standa ţessa helgina.

Ţađ var reynsluboltinn Guđmundur Hákon Hermannsson, KR/ÍFR, sem fyrstur tók viđ gullverđlaunum í íslenska hópnum en hann náđi fyrsta sćti í hópi eldri keppanda (senior) í 400 metra skriđsundi á tímanum 5.00,89 mín. Í kjölfariđ kom svo gull hjá Thelmu Björg Björnsdóttur ,ÍFR,...
Fimmtudagur 1. október 2015 10:51

Íslandsmót ÍF í 25m laug 7.-8. nóvember


Helgina 7.-8. nóvember nćstkomandi fer Íslandsmót ÍF í 25m laug fram í Ásvallalaug í Hafnarfirđi. Keppt er bćđi laugardaginn 7. nóvember og sunnudaginn 8. nóvember.
 
Skráningargögn hafa ţegar veriđ send til ađildarfélaga ÍF en ţá sem vanhagar um skráningargögnin geta sent eftir ţeim á if@ifsport.is
 
Dagskrá mótsins
 
Laugardagur 7. nóvember
Upphitun klukkan 14:00 og mót 15:00
 
Sunnudagur 8. nóvember
Upphitun klukkan 09:00 og mót 10:00
 
Keppnisdagskrá:
 
Dagur 1.

1. grein 50 m ...


International Paralympic Comitee

Special Olympics Iceland


 Íţróttasamband Fatlađra á Youtube.com

Instagram